
Grenndargarðar eða garðar í þéttbýli eru vettvangur sem reknir eru af sveitarfélögum eða settir upp af sjálfboðaliðum innan samfélagsins. Slíkir garðar geta orðið vettvangur til að efla samfélagsvitund og vinna gegn jarðarsetningu hópa í samfélaginu. Grenndargarðar eru tækifæri til að bjóða upp á viðburði, fræðslu og tengslamyndun sem eflir félagsfærni og félagsauð. Auk þess geta grenndargarðar orðið liður í að auka umhverfisvitund og vinna gegn loftslagsbreytingum.
Markmið URBAN er stuðla að samfélagsþátttöku og fræðslu og þá sérstaklega viðkvæmari og jaðarsetta hópa innan samfélagsins svo sem ungmenni, innflytjendur/flóttamenn, með því að stuðla að þátttöku þeirra í starfi grenndargarða með fræðslu og stuðningi.
Hverjir munu njóta góðs af?
